Sprautuklefar
Klefarnir eru framleiddir í stöðluðum stærðum en einnig er hægt að sérsmíða klefa út frá þinni hugsjón.
Klefarnir eru með innbyggða LED lýsingu og fullkomið loftkerfi.
Allir klefarnir koma með notendavænu stýrikerfi sem einnig er mögulegt að stjórna með snjallsíma.