Pöntunarferli
Hefur þú áhuga á að bæta vinnuaðstöðuna á verkstæðinu þínu?
Firsta skrefið er að bóka viðtal, þar ræðum við allar þær hugmyndir sem viðskiptavinur hefur í huga til að bæta verkstæðis aðstöðuna sína.
Næsta skref er að senda okkur rafræna teikningu af húsnæðinu. Verkfræði teymið í Brussel býr til 3D teikningu af aðstöðunni ásamt kostnaðaráætlun.
Viðskiptavinur yfirfer teikninguna og tilgreinir breytingar ef einhverjar eru.
Þegar viðskiptavinur er ánægður með teikninguna fær hann sent endanlegt verðtilboð.
Næsta skref er að leggja inn pöntun. Greiða þarf 50% við pöntun og rest við afhendingu.