Um okkur
Umboðsaðili Garmat á Íslandi síðan í ágúst 2024.
Við erum hjón úr Reykjanesbæ með öflugan bakgrunn í bílamálun og verkstæðisrekstri.
Við heimsóttum verksmiðju Garmat í Brussel og fengum að kynnast öllu framleiðsluferlinu.
Til að panta klefa hjá okkur þarf að bóka viðtal til að fara yfir helstu hugmyndir og óskir og senda okkur rafræna teikningu af húsnæðinu/rýminu sem klefinn og/eða vinnustöðin á að fara í.
Við bjóðum upp á topp þjónustu.